Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
maískímskaka
ENSKA
maize germ expeller
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Maískímkaka
Afurð úr olíuvinnslu sem fæst með því að pressa unnið maískím sem hlutar af fræhvítu og fræskurn loða ef til vill enn við.

[en] Maize germ expeller
Product of oil manufacture obtained by pressing of processed maize germ to which parts of the endosperm and testa may still adhere.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Í 32011R0575 er ritað maískímkaka, en skv. ísl. ritreglum skal vera eignarfallsess á síðari orðlið samsetta orðhlutans, sem er maískím.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira